One moment please...

Icelandic Roots - Frændsystkin handan hafsins

Þakka þér fyrir að hugsa um íslenska fjölskyldusögu þína. Icelandic ​​Roots sjálfboðaliðar munu varðveita upplýsingar þínar í vaxandi IR gagnagrunni. Vinsamlegast bættu við eins miklum upplýsingum og þú getur, sérstaklega um nýrri kynslóðir. Þú getur líka sent tölvupóst með spurningum á support@icelandicroots.com

Athugið: stórir textareitir stækka til að leyfa fleiri línur en sjást upphaflega.

Persónulegaupplýsingar


*

Fullt nafn

Fæðingadagur (dd MÁN áááá)(s.s. 08 JUN 1974).

Borg/bær, sveitarfélag, gömul sýslusvæði.
Faðir

Vinsamlegast skrá þessar upplýsingar jafnvel þó að faðir sé ekki íslenskur.


Fullt nafn

Fæðingadagur (dd MÁN áááá)(s.s. 08 JUN 1974).

Borg/bær, sveitarfélag, gömul sýslusvæði.
Móðir

Vinsamlegast skrá þessar upplýsingar jafnvel þó að móðir sé ekki íslensk.


Fullt nafn

Fæðingadagur (dd MÁN áááá)(s.s. 08 JUN 1974).

Borg/bær, sveitarfélag, gömul sýslusvæði.
Langömmur og langafar

Flestir Íslendingar er með einhvern í ættinni sem að fór vestur. Ef að þú vilt vita meira um vesturfara í þinni ætt og vilt komast í samband svaraðu þá næstu spurningum. Vinsamlegast skráið eins mikið af upplýsingum eins og hægt er. (Nöfn, dagsetningar, staðir, o.s.fr.) Alla upplýsingar um fyrri kynslóðir hjálpa til við að finna tengsl.
Vesturfarar

Vinsamlegast segðu okkur hvað þú þekkir um íslenskir forfeður sem fóru frá Íslandi. Hefur þú heyrt talað um skyldfólk fyrir vestan eða jafnvel heyrt nöfn þeirra? Hvernig eru tengsl - t.d. "bróðir langafa fór . . ." Er þitt fólk í sambandi við ættina, eða var slíkt samband haldið á meðan eldri kynslóðin var enn á lífi? Meiri upplýsingar eða spurningar:
Fjölskylda þín:

Hvað heitir maki þinn og hver er fæðingardagur og fæðingarstaður.

Bæta við fjölskyldu þína ( t.d. börnum og maka þínum) sem á að vera með í Icelandic Roots gagnagrunni. - Nöfn, fæðingadagur og staður.

Vinsamlegast bættu við frekari fjölskylduupplýsingum sem gætu verið gagnlegar fyrir ættfræðinga okkar. (Dæmi geta verið um atvinnu, búsetu og manntölum.) Láttu eins mikið af upplýsingum og þú getur, þar á meðal fullt nöfn, dagsetningar og staðsetningar, ef vitað er.
Að lokum